Skip to product information
1 of 3

TPOP

Íslensku Rúnir víkinganna - Icelandic Fuþork poster - Icelandic info

Íslensku Rúnir víkinganna - Icelandic Fuþork poster - Icelandic info

Regular price 90,00 DKK
Regular price Sale price 90,00 DKK
Sale Sold out
Tax included.

Nú er það loksins tilbúið! Geggjað myndskreytt veggspjald með Íslenska rúnastafrófi víkinganna. Íslenskir (og Færeyskir) víkingar notuðu stafróf sem var mjög svipað og það sem aðrir víkingar notuðu, nema að þeir notuðu sérhljóða sem voru ekki notaðir annarstaðar. Nú er hægt að hengja þetta fína stafróf í skólastofu eða herbergi til þess að læra rúnirnar. Við tókum einnig saman hvað hver rún þýðir, og teiknuðum myndir sem tengjast hverri rún, svipað og flestir þekkja eflaust frá hefðbundnum stafrófs plaggötum. 

Þetta er hágæða pappír, þykkur og umhverfisvænn (FSC merktur) prentaður með Giclée aðferð, sem er einnig notuð fyrir listasöfn og listprent. Sendist í plastlausum umbúðum. Hvert veggspjald er prentað eftir að pöntun á sér stað og sendist innanvið 48 klst að meðaltali. 

Okkar uppáhaldsútgáfa er A2 með Matte aðferð, en hvetjum að sjálfsögðu til þess að allir velji þá útgáfu sem hentar þeim best.

View full details